miðvikudagur, 21. febrúar 2007

Die Prinzen - Millionar

Jæja hver man ekki eftir þessu. Þetta er ekki alveg eins flott og atriðið okkar. Alís og Jóhanna eru byrjaðar að setja saman disk með öllum helstu lögunum sem við vorum að hlusta á í MA. Endilega ef þið munið eftir einhverjum góðum slögurum.
Í öðrum fréttum er það helst að ég er búin að biðja Daðey að taka að sér að vera fulltrúi okkar í nefnd með hinum bekkjunum til þess að plana óvissuferð. Einnig sendi ég fleirum póst og var aðeins að reyna að dreifa verkefnum svo þetta myndi ekki lenda allt á mér.

kv. Díana