Jæja, nú eru bara 4 dagar til stefnu :)
Dagskráin hefur ekkert breyst frá því sem var gefið hér út um daginn, s.s. mæting á MA planið kl 14:00. Endilega komið stundvíslega!
Það verður settur inn listi yfir það sem fólk þarf að hafa með sér í ferðina inn á síðu árgangsins: http://www.blog.central.is/ma2002 Hann ætti að birtast bara í dag eða á morgun svo endilega fylgist með á þeirri síðu.
Ég fékk upplýsingar um það í gær að það eiga bara 2 eftir að borga úr okkar bekk, og það er nú bara frábært :) Endilega drífa sig samt að græja þetta, þeir sem eiga það eftir. Ef einhverjum dauðlangar með en hafði ekki skráð sig, þá er síðasti séns í dag, og þá bara borga strax inn á reikninginn. Þetta er einfaldlega til þess að við getum borgað matinn og fleira tímanlega.
Það sem við eigum eftir að gera er að ákveða "þemað" fyrir bekkinn. Finnst ykkur að við eigum að ræða það hér - fyrir "allra" augum - eða í gegnum póst. Endilega verið hugmyndarík ;)
Við auglýsum líka eftir gítarleikara úr hópnum sem væri til í að spila undir smá fjöldasöng...
Sjáumst svo bara á fimmtudaginn og munið að fylgjast með ma2002 síðunni :)
Kv. Daðey
mánudagur, 11. júní 2007
fimmtudagur, 24. maí 2007
Dagskrá
14.júní – Bekkjarkvöld
-Mælum með því að hver bekkur hittist og geri eitthvað skemmtilegt saman
-Hver bekkur undirbúi bekkjareinkenni til að koma með í óvissuferðina (borða, kórónur, liti eða eitthvað slíkt)
15.júní – Allur árgangurinn í óvissuferð!
-Mæting á MA plan kl.14:00. Mikilvægt að allir mæti tímanlega
-Verð 3600kr. Reikningsnúmer kemur fljótlega og þá má endilega byrja að borga!
-Matur skaffaður (kaffitími og kvöldmatur) en hver að koma með eigin drykki (og nóg af þeim )
-Endum á skemmtistað á Akureyri um kvöldið og áframhaldandi djamm fram á nótt
16.júní – Stóra hátíðin í Höllinni með öllum afmælisárgöngum
-nákvæm tímasetning ekki komin
-miðapöntun á http://www.bautinn.is/ undir =>MA hátíð
-Mælum með því að hver bekkur hittist og geri eitthvað skemmtilegt saman
-Hver bekkur undirbúi bekkjareinkenni til að koma með í óvissuferðina (borða, kórónur, liti eða eitthvað slíkt)
15.júní – Allur árgangurinn í óvissuferð!
-Mæting á MA plan kl.14:00. Mikilvægt að allir mæti tímanlega
-Verð 3600kr. Reikningsnúmer kemur fljótlega og þá má endilega byrja að borga!
-Matur skaffaður (kaffitími og kvöldmatur) en hver að koma með eigin drykki (og nóg af þeim )
-Endum á skemmtistað á Akureyri um kvöldið og áframhaldandi djamm fram á nótt
16.júní – Stóra hátíðin í Höllinni með öllum afmælisárgöngum
-nákvæm tímasetning ekki komin
-miðapöntun á http://www.bautinn.is/ undir =>MA hátíð
Smá fréttir um miðasölu
Sæl
Á heimasíðu Bautans má sjá upplýisingar um hvað hvernig maður getur nálgast miða fyrir 16.júní. http://bautinn.muna.is/
Við hittumst nokkur á kaffihúsi í gærkvöldi og vorum að rifja upp gamla tíma.
Greinilegt er að það er kominn spenningur í fólk og spurning hvort hún Daðey getur eitthvað frætt okkur um óvissiferðina, til dæmis hvenær sé lagt af stað!
Ása var að hugsa um að hafa fordrykk heima hjá foreldrum sínum fyrir 16.júní (allir að sýna sínar bestu hliðar og hún skipti ekki um skoðun)
kv. Díana
Á heimasíðu Bautans má sjá upplýisingar um hvað hvernig maður getur nálgast miða fyrir 16.júní. http://bautinn.muna.is/
Við hittumst nokkur á kaffihúsi í gærkvöldi og vorum að rifja upp gamla tíma.
Greinilegt er að það er kominn spenningur í fólk og spurning hvort hún Daðey getur eitthvað frætt okkur um óvissiferðina, til dæmis hvenær sé lagt af stað!
Ása var að hugsa um að hafa fordrykk heima hjá foreldrum sínum fyrir 16.júní (allir að sýna sínar bestu hliðar og hún skipti ekki um skoðun)
kv. Díana
þriðjudagur, 15. maí 2007
4.F má ekki klikka á djamminu
Jæja
Hvernig er stemmingin?
Hún Hanna var að kíkja í heimsókn og við vorum að ræða planið.
14. júní - Opið???
15. júní - Óvissuferð með öllum bekkjunum
16. júní - Stórskemmtun í íþróttahöllinni
Ég, Hanna, Alís, Rúnar, Hjalti og Laufey ætlum að öllum líkindum að hittast 14 og skemmta okkur og viljum endilega fá sem flesta með.
Svo kom upp hugmynd að hittast í hádegismat fyrir óvissuferðina eða 16. júní.
Hverjir eru það sem ætla að mæta og hvenær þá.
Kv. Díana
Hvernig er stemmingin?
Hún Hanna var að kíkja í heimsókn og við vorum að ræða planið.
14. júní - Opið???
15. júní - Óvissuferð með öllum bekkjunum
16. júní - Stórskemmtun í íþróttahöllinni
Ég, Hanna, Alís, Rúnar, Hjalti og Laufey ætlum að öllum líkindum að hittast 14 og skemmta okkur og viljum endilega fá sem flesta með.
Svo kom upp hugmynd að hittast í hádegismat fyrir óvissuferðina eða 16. júní.
Hverjir eru það sem ætla að mæta og hvenær þá.
Kv. Díana
miðvikudagur, 21. febrúar 2007
Die Prinzen - Millionar
Jæja hver man ekki eftir þessu. Þetta er ekki alveg eins flott og atriðið okkar. Alís og Jóhanna eru byrjaðar að setja saman disk með öllum helstu lögunum sem við vorum að hlusta á í MA. Endilega ef þið munið eftir einhverjum góðum slögurum.
Í öðrum fréttum er það helst að ég er búin að biðja Daðey að taka að sér að vera fulltrúi okkar í nefnd með hinum bekkjunum til þess að plana óvissuferð. Einnig sendi ég fleirum póst og var aðeins að reyna að dreifa verkefnum svo þetta myndi ekki lenda allt á mér.
kv. Díana
fimmtudagur, 25. janúar 2007
Peningar!
Jæja
Ég ákvað bara að stofna reikning fyrir okkur.
Reikningurinn er í Kaupþing og er númer;
0302-13-1982. Kt: 270582-5169
Þurfum svo bara að ákveða hvernig við viljum hafa þetta, eigum við að leggja öll inn eitthvað smotterí til að byrja með?
Eigum við ekki að velja 2-3 til þess að reyna að halda utan um allt fjörið. Ég get alveg haldið utan um síðuna og peningana en nenni kannski ekki að standa í því að gera þetta bara ein.
Látið heyra í ykkur F-ingar!
Díana
Ég ákvað bara að stofna reikning fyrir okkur.
Reikningurinn er í Kaupþing og er númer;
0302-13-1982. Kt: 270582-5169
Þurfum svo bara að ákveða hvernig við viljum hafa þetta, eigum við að leggja öll inn eitthvað smotterí til að byrja með?
Eigum við ekki að velja 2-3 til þess að reyna að halda utan um allt fjörið. Ég get alveg haldið utan um síðuna og peningana en nenni kannski ekki að standa í því að gera þetta bara ein.
Látið heyra í ykkur F-ingar!
Díana
laugardagur, 20. janúar 2007
Leitin af 4.F
Nú styttist í 5. ára stúdentsafmælið og svo virðist sem enginn sé að bjóða sig fram til þess að undirbúa skemmtun. Ég hitti hana Jóhönnu áðan og ákváðum við að fyrsta skrefið yrði að stofna síðu til þess að reyna að halda utan um þessa taumlausu skemmtun sem er framundan.
Það sem þarf að gera er að finna þessa F-inga, leitin hefst núna!
Hverjir voru í 4.F?
Arnór
Atli
Ása
Daðey
Díana
Heiðrún
Herdís
Hildur
Jóhann
Jóhanna
Rúnar
Selma
Tinna
Laufey
Örvar
Heiðursfélagar 4F
Alís
Kalli
Hjalti
Lára Sóley
Ég veit það vantar einhvern, get bara ómögulega munað eftir fleirum. Það má enginn móðgast!
Endilega sendið mér tölvupóst ef þið vitið netföng hjá einhverjum af þessum F-ingum.
Kv. Díana
p.s. Liturinn er sérstaklega valinn fyrir Tinnu
Það sem þarf að gera er að finna þessa F-inga, leitin hefst núna!
Hverjir voru í 4.F?
Arnór
Atli
Ása
Daðey
Díana
Heiðrún
Herdís
Hildur
Jóhann
Jóhanna
Rúnar
Selma
Tinna
Laufey
Örvar
Heiðursfélagar 4F
Alís
Kalli
Hjalti
Lára Sóley
Ég veit það vantar einhvern, get bara ómögulega munað eftir fleirum. Það má enginn móðgast!
Endilega sendið mér tölvupóst ef þið vitið netföng hjá einhverjum af þessum F-ingum.
Kv. Díana
p.s. Liturinn er sérstaklega valinn fyrir Tinnu
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)