Sæl
Á heimasíðu Bautans má sjá upplýisingar um hvað hvernig maður getur nálgast miða fyrir 16.júní. http://bautinn.muna.is/
Við hittumst nokkur á kaffihúsi í gærkvöldi og vorum að rifja upp gamla tíma.
Greinilegt er að það er kominn spenningur í fólk og spurning hvort hún Daðey getur eitthvað frætt okkur um óvissiferðina, til dæmis hvenær sé lagt af stað!
Ása var að hugsa um að hafa fordrykk heima hjá foreldrum sínum fyrir 16.júní (allir að sýna sínar bestu hliðar og hún skipti ekki um skoðun)
kv. Díana
fimmtudagur, 24. maí 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Hæ hæ... ég fann þessar upplýsingar á sameiginlegu síðunni:
14.júní – Bekkjarkvöld
-Mælum með því að hver bekkur hittist og geri eitthvað skemmtilegt saman
-Hver bekkur undirbúi bekkjareinkenni til að koma með í óvissuferðina (borða, kórónur, liti eða eitthvað slíkt)
15.júní – Allur árgangurinn í óvissuferð!
-Mæting á MA plan kl.14:00. Mikilvægt að allir mæti tímanlega 0
-Verð 3600kr. Reikningsnúmer kemur fljótlega og þá má endilega byrja að borga!
-Matur skaffaður (kaffitími og kvöldmatur) en hver að koma með eigin drykki (og nóg af þeim 0)
-Endum á skemmtistað á Akureyri um kvöldið og áframhaldandi djamm fram á nótt
16.júní – Stóra hátíðin í Höllinni með öllum afmælisárgöngum
-nákvæm tímasetning ekki komin
-miðapöntun á http://www.bautinn.is/ undir =>MA hátíð
Karen í T-bekknum ætlar svo að sjá um að gera gjöfina fyrir skólann 0
Skrifa ummæli